AV kaupir ÍAV

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

AV kaupir ÍAV

Kaupa Í körfu

Íslenskir aðalverktakar eru nú að fullu í eigu einkaaðila STARFSMENN og stjórnendur Íslenskra aðalverktaka ( ÍAV) í gegnum Eignarhaldsfélagið AV ehf. (EAV) hafa keypt 39,86% hlut íslenska ríkisins í ÍAV fyrir rúma tvo milljarða króna MYNDATEXTI: Stefán Friðfinnsson og Halldór Ásgrímsson handsala kaupsamninginn. Leiðrétting - lagfærði: Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn Stefáns Friðfinnssonar, forstjóra Íslenskra aðalverktaka, í blaðinu í gær. Í fréttinni stóð að Stefán væri Friðbjarnarson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar