1. maí 2003 í Sandgerði
Kaupa Í körfu
Björn B. Kristinsson, verkamaður í Sandgerði, var heiðraður við hátíðahöldin 1. maí í Sandgerði. Björn er rúmlega sjötugur, fæddur á Siglufirði 1931. Hann hefur stundað sjómennsku, lengst af á togurum og vertíðarbátum. Kona hans er Elsa Ingibjörg Þorvaldsdóttir og eiga þau þrjú uppkomin börn. Baldur Matthíasson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis, afhenti Birni fána félagsins og blómvönd af þessu tilefni við hátíðahöldin á baráttudegi verkalýðsins. Þau fóru fram í Samkomuhúsinu og voru fjölsótt. MYNDATEXTI: Baldur og Björn á verkalýðsdaginn. frá vinstri Baldur Mattíasson og Björn B Kristinsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir