Pia Rakel Sverrisdóttir
Kaupa Í körfu
Pia Rakel Sverrisdóttir er finnsk-íslensk glerlistakona, fædd í Skotlandi, búsett í Danmörku. Í sýningarsal Gallerís Foldar er sýning á glerverkum hennar undir heitinu "Tíminn og vatnið", eftir ljóði Steins Steinars. Yfirskriftina má túlka í sambandi við vinnuferlið, tímann sem fer í vinnuna, og/eða stöðnun tímans sem listamaður upplifir gjarnan við iðju sína og ég vil kalla "hugleiðslugildi handverksins". Eins og tíðkast hjá mjög mörgum glerlistamönnum notar Pia Rakel gler sem myndlíkingu fyrir vatn. Það kann að vera speglun eins og í "Tímanum og vatninu", dropar eins og í verkunum "Janúar" eða ýmsar náttúruhræringar eins og í "Skriðunni" og "Jakahlaupum". MYNDATEXTI: Gljúfrin", brennt gler eftir Piu Rakel Sverrisdóttur í Galleríi Fold.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir