Sigrid Valtingojer

Sverrir Vilhelmsson

Sigrid Valtingojer

Kaupa Í körfu

Í Listasafni ASÍ stendur nú yfir sýning á verkum Kunito Nagaoka og Sigrid Valtingojer. Kunito Nagaoka er fæddur og uppalinn í Japan en nam listir við Staatliche akademie í Berlín, Þýskalandi. Hann hefur haldið alls 112 einkasýningar víða um heim frá árinu 1971 og verið prófessor við Seika-listaháskólann í Kyoto síðan 1991. Sigrid Valtingojer er fædd í Tékklandi en hefur verið búsett á Íslandi í rúm 40 ár. Hún útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlistar- og handíðaskólans árið 1979 og hefur verið á meðal eftirtektarverðari grafíklistamanna á Íslandi síðan. MYNDATEXTI: Ómun II", trérista frá árinu 2002 eftir Sigrid Valtingojer.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar