Jóhannes B. Jónsson garðyrkjufræðingur

Jim Smart

Jóhannes B. Jónsson garðyrkjufræðingur

Kaupa Í körfu

Eplatré hafa ekki verið algeng sjón í íslenskum görðum hingað til - en það gæti farið að breytast. Í Gróðrarstöðinni Mörk fara nú fram athuganir og prófanir á eplatrjám sem hentað gætu vel íslenskum aðstæðum. Það eru þeir Jóhannes B. Jónsson og Jón Þórir Guðmundsson garðyrkjufræðingar sem hafa með höndum þessar athuganir. MYNDATEXTI: Ofurlítið eplatré sem seinna verður kannski stórt og ber sæta ávexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar