Hraunfossar
Kaupa Í körfu
Ferðamannasvæðið við Hraunfossa og Barnafoss í Borgarfjarðarsveit var formlega opnað á þriðjudag og afhjúpaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra nýtt upplýsingaskilti við það tækifæri. Samtímis var undirritaður samningur, þar sem Borgarfjarðarsveit tekur að sér allt viðhald og rekstur á þeim mannvirkjum sem Ferðamálaráð hefur látið koma fyrir á svæðinu. Umfangsmiklar framkvæmdir á vegum Ferðamálaráðs hafa farið fram á svæðinu undanfarin ár. Gengið hefur verið frá bílastæði, sem Vegagerðin byggði árið 1995, með aðkomutorgi. MYNDATEXTI: Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, vígir upplýsingaskilti við Hraunfossa. HRAUNFOS.JPG er frá Ferðamálaráði og sýnir svæðið árið 1995, áður en framkvæmdir hófust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir