Afmæliskveðja til Háskóla Íslands
Kaupa Í körfu
Afmæliskveðja til Háskóla Íslands er afmælisrit en árið 2001 fagnaði Háskóli Íslands níræðisafmæli. Ritnefnd bókarinnar hafði í upphafi sett sér þau markmið að efni bókarinnar ætti allt að tengjast Íslandi 20. aldar og vera sem fjölbreytilegast, þó með nokkurri áherslu á umhverfismál og kvenréttindi. Að afmælskveðjan yrði rit sem ekki yrði gengið framhjá í framtíðinni þegar talið bærist að 20. öldinni. Myndatexti: Jón Hjaltason, fyrir hönd bókaútgáfunnar Hóla, afhenti Páli Skúlasyni, rektor Háskóla Íslands, fyrsta eintak bókarinnar Afmæliskveðja til Háskóla Íslands. Viðstödd var rit- og útgáfunefnd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir