Nýjar hugmyndir um einkunnir kynntar

Guðrún Vala

Nýjar hugmyndir um einkunnir kynntar

Kaupa Í körfu

Níu nemendur á umhverfisskipulagsbraut Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri unnu verkefni í samvinnu við Borgarbyggð um framtíðarnýtingu og fyrirkomulag Einkunna, sem er útivistarsvæði í Hamarslandi við Borgarnes. Hugmyndirnar voru kynntar á degi umhverfisins og afhentar við það tækifæri bæjarstjóra Borgarbyggðar, Páli S. Brynjarssyni. Myndatexti: Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri með hugmyndir um framtíðarskipulag Einkunna ásamt fulltrúa nemenda, Kristínu Pétursdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar