Vetnisbíll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vetnisbíll

Kaupa Í körfu

FYRSTA vetnisáfyllingarstöðin var opnuð fyrir skemmstu á Íslandi. Ætlunin er að hefja tilraunaverkefni í samstarfi við NýOrku, DaimlerChrysler, Norsk Hydro og Shell Int. Hydrogen. Níu álíka stöðvar eru staðsettar víðsvegar um Evrópu og er þeim öllum ætlað að taka þátt í tilraunaverkefninu með einum eða öðrum hætti. Stöðin hér á landi er hugsuð sem áfyllingarstöð fyrir þrjá vetnisknúna almenningsvagna sem væntanlegir eru til landsins í ágúst MYNDATEXTI: Sprinter-vetnisbíllinn var smíðaður 2001 og var ekið 16.000 km fyrsta árið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar