Kosningar 2003 í Garðabæ

Halldór Kolbeins

Kosningar 2003 í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi fjölmenntu á kosningahátíð í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sl. sunnudag. Hvert bæjarfélag í kjördæminu var með sitt hátíðartjaldið þar sem boðið var upp á alls kyns uppákomur og skemmtiatriði fyrir börn og fullorðna. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Geir H. Haarde, varaformaður, héldu stutt ávörp síðar sama dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Góð stemning var í og við Fjölbrautaskólann og er áætlað að allt að 1.000 manns hafi verið á svæðinu. Á myndinni má sjá hvar gestir standa upp og klappa fyrir forystumönnum flokksins. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, er fjær á mynd en hún stýrði fundinum. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar