Steinunn Jóhannesdóttir
Kaupa Í körfu
Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur leitar heimilda um fjórtán ára dvöl Guðríðar og Hallgríms á Suðurnesjum "ÞAÐ er afar tímafrekt að leita að smælki og litlum brotum úr heimildum sem til eru um ævi þeirra. Jafnframt þarf ég að fara djúpt ofan í tíðarandann á Suðurnesjum á þeirra tíma og kanna sögu ýmissa samferðamanna til að fylla út í myndina," segir Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur sem byrjuð er á ritun seinna bindis skáldsögu um ævi Guðríðar Símonardóttur og þar koma Suðurnesin mikið við sögu. MYNDATEXTI: Minjar um veru Hallgríms Péturssonar og Guðríðar Símonardóttur á Suðurnesjum er enn að finna. Hér er Steinunn Jóhannesdóttir við bautarstein Steinunnar, litlu dóttur þeirra, sem fannst við Hvalsneskirkju á árinu 1964 og nú er varðveittur í kirkjunni. Talið er að Hallgrímur Pétursson hafi sjálfur hoggið nafn dóttur sinnar í steininn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir