Krullumót
Kaupa Í körfu
Garparnir sigruðu á síðasta krullumóti (curling) vetrarins, sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri á þessum vetri. Keppt var um Gimli-bikarinn sem bæjarstjórn Gimli í Kanada gaf bæjarstjórn Akureyrar í tilefni af opnun Skautahallarinnar í mars árið 2000 en Gimli er vinabær Akureyrar. Fimm lið mættu til leiks, fjögur frá Akureyri og eitt frá Danmörku, sem kom sérstaklega með beinu flugi Grænlandsflugs til Akureyrar til að taka þátt í mótinu. Myndatexti: Liðsmenn Fálkanna, Haraldur Ingólfsson, Davíð Valsson og Árni Arason, sópa af miklum móð á krullumótinu í Skautahöllinni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir