Þórður Már Jóhannesson - Straumur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórður Már Jóhannesson - Straumur

Kaupa Í körfu

Viðtal Umsvif í viðskiptalífinu Það hefur engin lognmolla ríkt um Fjárfestingarfélagið Straum undanfarin ár og nýverið keypti félagið meirihlutann í Íslenska hugbúnaðarsjóðnum. Kaupin munu marka ákveðin tímamót í fjárfestingum Straums. Fjárfestingarfélagið Straumur hf., áður Hlutabréfasjóðurinn hf., var stofnaður árið 1986. Á aðalfundi Hlutabréfasjóðsins, sem var í vörslu Íslandsbanka, 15. mars 2001 var samþykkt að breyta nafni félagsins í Fjárfestingarfélagið Straumur. MYNDATEXTI: Þórður Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri Fjárfestingarfélagsins Straums, sér mörg ný tækifæri fyrir félagið með kaupunum á Íslenska hugbúnaðarsjóðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar