Eldhamar GK 13
Kaupa Í körfu
Þau eru ekki mörg eftir í upprunalegri mynd síldarskipin sem byggð voru fyrir Íslendinga á sjöunda áratug síðustu aldar. Þau eru þó til og Eldhamar GK 13 er sennilega það eina sem gert er út til veiða um þessar mundir, orðið 37 ára gamalt. Skipið er nánast óbreytt að ytra útliti, engar stórar breytingar hafa verið gerðar á skrokki þess eða brú. Þá er aðalvélin, 660 hestafla Lister Blackstone, búin að vera í því frá upphafi. Eldhamar GK 13 telst nú vera 229 brúttórúmlestir að stærð og var hann smíðaður í Flekkefjord í Noregi 1966. MYNDATEXTI: Netabáturinn Eldhamar GK 13 kemur til hafnar í Grindavík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir