Lucien Thiel

Lucien Thiel

Kaupa Í körfu

Lúxemborg er eitt auðugasta land í heimi og má rekja það til bankastarfseminnar í landinu. Þetta kom fram í máli Lucien Thiel, framkvæmdastjóra bankasamtaka Lúxemborgar, á aðalfundi Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, í gær. Hann sagði að fjármálastarfsemin í Lúxemborg stæði fyrir um 30% af heildarskatttekjum ríkisins, um 24% af landsframleiðslunni en um 12% af störfum á vinnumarkaði væru innan þessa geira. MYNDATEXTI: Lucien Thiel, framkvæmdastjóri bankasamtaka Lúxemborgar, segir að hæfileikinn til að bregðast skjótt við breytingum sé ein af skýringunum á því að Lúxemborg er meðal tíu stærstu fjármálamiðstöðva heimsins. (SBV - samtök banka og verðbrégafyrirtækja)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar