Glerárskóli

Kristján Kristjánsson

Glerárskóli

Kaupa Í körfu

Undanfarna daga hafa nemendur og kennarar í Glerárskóla verið að taka upp lög sem hugmyndin er að gefa út á geisladiski. Snorri Guðvarðarson tónlistarkennari skólans hefur haft veg og vanda af þessari vinnu en á geisladiskinum verða 13 lög, tólf lög sungin af nemendum og eitt lag með starfsfólki skólans. Snorri sagði að hver bekkur í fyrstu sex bekkjardeildunum syngi lag á diskinum, auk kennaranna. Myndatexti: Snorri Guðvarðarson tónlistarkennari í Glerárskóla og nemendur í 3. bekk IHP við upptöku á einu laganna sem verður á geisladisknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar