Claire Xuan

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Claire Xuan

Kaupa Í körfu

LJÓSMYNDARINN og listakonan Claire Xuan er frönsk en á ættir að rekja til Víetnams. Þaðan er eftirnafnið komið en það merkir "vor", sem er viðeigandi byrjun á þessu spjalli því Claire kemur einmitt til Íslands í vor og heldur hér sína fyrstu sýningu. Verður það í sjöunda sinn sem hún sækir landið heim, en til undirbúnings verkunum sem hún mun sýna kom hún hér í fjórgang á síðasta ári að taka myndir og kynna sér íslenska menningu. Ekki er þó um hefðbundna ljósmyndasýningu að ræða, því Claire hefur á undanförnum árum einbeitt sér að handverki með aðferðum sem að hennar sögn eru sérstakar - jafnvel einstakar MYNDATEXTI: "Þegar ég kom hingað fyrst þá þyrmdi yfir mig - slík var fegurðin," segir Claire Xuan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar