Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

Vladimir Ashkenazy stjórnar Stríðssálumessu Brittens á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands STRÍÐSSÁLUMESSA Benjamins Brittens verður flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Stjórnandi á tónleikunum verður Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi hljómsveitarinnar, en auk þess syngja einsöngvararnir Marina Shaguch frá Rússlandi, Peter Auty frá Englandi og Markus Brück frá Þýskalandi, Kór íslensku óperunnar og Unglingakór Söngskólans í Reykjavík en söngstjóri þeirra er Garðar Cortes. MYNDATEXTI: Sinfóníuhljómsveit Íslands, einsöngvarar og kórar ásamt stjórnandanum Vladimir Ashkenazy.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar