SES ASTRA - Bill Wijdeveld

Jim Smart

SES ASTRA - Bill Wijdeveld

Kaupa Í körfu

Sjónvarpsstöðvarnar fá ókeypis afnot af tveimur gervihnöttum GERVIHNATTAFYRIRTÆKIÐ SES ASTRA hefur boðið Ríkissjónvarpinu og Stöð 2 tvo gervihnetti til að sjónvarpa kosningasjónvarpi beggja stöðvanna þeim að kostnaðarlausu. Útsendingin mun ná til 400 milljón manna og 91 milljón heimila í Evrópu, en auk þess til sjómanna á hafi úti. Talið er að 25 þúsund Íslendingar búi á þeim svæðum sem útsendingin nær til. Útsendingar um kerfið eru þegar hafnar. MYNDATEXTI: Bill Wijdeveld, sölustjóri ASTRA, kynnir gervihnattaútsendinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar