Iðnaðarsafnið á Akureyri við Krókeyri

Kristján Kristjánsson

Iðnaðarsafnið á Akureyri við Krókeyri

Kaupa Í körfu

Þrjú tilboð bárust í endurbætur á húsnæði Iðnaðarsafns Þrjú tilboð bárust í breytingar og endurbætur á húsnæði fyrir Iðnaðarsafnið á Akureyri við Krókeyri og voru þau öll yfir kostnaðaráætlun. Trésmiðja Kristjáns átti lægsta tilboð, rúmar 12,5 milljónir króna, eða um 106% af kostnaðaráætlun. Þinur bauð rúmar 12,6 milljónir króna, eða um 107% af kostnaðaráætlun og Jóhann og Hreiðar buðu tæpar 15,3 milljónir króna, eða um 130% af kostnaðaráætlun verkkaupa, sem hljóðaði upp á rúmar 11,7 milljónir króna. MYNDATEXTI: Endurbótum á framtíðarhúsnæði Iðnaðarsafnsins á Akureyri á að vera lokið í haust. (Endurbótum á framtíðarhúsnæði Iðnaðarsafnsins á Akureyri á að vera lokið í haust.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar