Kappræður flokksleiðtoga

Kappræður flokksleiðtoga

Kaupa Í körfu

Kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í dag lauk formlega í gærkvöldi með sjónvarpskappræðum flokksleiðtoganna í Alþingishúsinu við Austurvöll. Í dag eiga rúmlega 211 þúsund kjósendur rétt á að kjósa nýtt Alþingi. ... Á myndinni eru flokksleiðtogarnir við upphaf umræðnanna. Frá vinstri: Davíð Oddsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Guðjón Arnar Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins, fréttamennirnir Kristján Már Unnarsson og Páll Benediktsson, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir talsmaður Samfylkingarinnar og Guðmundur G. Þórarinsson formaður Nýs afls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar