Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisrá

Sverrir Vilhelmsson

Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisrá

Kaupa Í körfu

Formenn stjórnarflokkanna, þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, munu í dag fara fram á það við nýkjörna þingflokka Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að þeir veiti þeim umboð til formlegra viðræðna um áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf. Stjórnarflokkarnir héldu meirihluta sínum í alþingiskosningunum á laugardag, hlutu samtals 34 þingmenn af 63 og 51,4% atkvæða, en stjórnarandstaðan á þingi fékk 47,2% atkvæða.Myndatexti: Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson koma frá fundi í Ráðherrabústaðnum síðdegis í gær þar sem rætt var um áframhaldandi stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. s.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar