Stjórnmálamenn mæta í útsendingu v. Alþingiskostninga

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Stjórnmálamenn mæta í útsendingu v. Alþingiskostninga

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þýðingarmestu tíðindi þingkosninganna um helgina séu þau að ríkisstjórnin haldi velli með traustum meirihluta. Hann telur eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn gangi til viðræðna um áframhaldandi samstarf, tillaga þess efnis verði lögð fyrir fundi þingflokkanna í dag. Davíð telur það hugsanlegt að breytingar verði á ráðherraskipan, nái núverandi stjórnarflokkar saman. Þá útilokar Davíð ekki að þetta verði hans síðasta kjörtímabil á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar