Kosningavaka Samfylkingar

Brynjar Gauti

Kosningavaka Samfylkingar

Kaupa Í körfu

Að vissu leyti eru kosningar eins og Eurovision. Víða um bæinn eru kosningavökur í heimahúsum, þar sem fólk kemur saman og hverfist um sjónvarpið. Tilgangurinn með samkomunum er ýmist að fylgjast grannt með kosningaúrslitunum eða grípa tækifærið og gera sér glaðan dag. Stjórnmálaflokkarnir standa einnig fyrir kosningavökum. "Það er einhver samkennd sem ræður því að menn vilja hittast, gleðjast saman og jafnvel syngja," segir einn stuðningsmaður. Myndatexti: Stemmningin var góð á kosningavökunni hjá Samfylkingunni og fólk fagnaði vel og lengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar