Atkvæðagreiðsla í Árbæjarskóla
Kaupa Í körfu
Kjördagur er dagur fólksins í landinu. Dagurinn er jafntíður gestur á dagatölum og 29. febrúar en verður að teljast öllu mikilvægari. Á kjördag sannast að maður er manns gaman. Myndatexti: Ungt fánasölufólk á kjörstað Systkinin Telma Dögg og Bragi Hlífar Guðbjörnsbörn eru reyndar ekki komin með kosningarétt. Þau létu það þó ekki aftra sér frá því að mæta á kjörstað í Árbæjarskóla í gær og seldu fána í tilefni dagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir