Heimasķša |
Gestabók
Því miður hef ég ekki getað sent ykkur póst fyrr, en þið eruð þjóð og landi til sóma þið eruð þjóðhetjur Þorsteinn Til hamingju med árangurinn strákar. Það var gaman að fylgjast með ykkur.Gangi ykkur vel í framtíðinni. f.h. Deutsche Fischfang Union í Cuxhaven (dótturfyrirtæki Samherja, Akureyri), Steinvör Þorleifsdóttir. Til hamingju með að hafa náð toppnum þetta er frábær árangur Elmar Bergþórsson Björn, Hallgrímur, Einar, Hörður og Jón Þór. Ég heiti Védís Ólafsdóttir og er ellefu ára. Ég er búin að fylgjast mikið með ykkur en hef ekkert komist í tölvu til þess að skrifa ykkur.Til hamingju með árangrinn. Védís Ég heiti Kalli og er í Laugarnesskóla og ég er 8 ára ég hef mikinn áhuga á fjallamennsku og fer í fyrstu fjallgönguna mína í sumar með pabba mínum upp á Esjuna. Mér finnst þið mjög duglegir og kannski þegar ég er orðin stór og er orðinn æfður fjallamaður, þá langar líka til að klifra upp á Everest Til hamingju með árangurinn og bestu kveðjur Karl Reynir Geirsson Laugarnesvegi 44 Hjartanlega til hamingju! Vel gert. Allar þessar greinar á netinu, dagbók, myndir o.fl. Verður þetta ekki örugglega jólabókin í ár? Get ég pantað eintak strax? Kveðja Sveinn Kári, Glasgow. Komið'i sælir höfðingjar og hetjur. Starfsfólk skrifstofu Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur sendir ykkur hjartanlegar hamingjuóskir með að hafa sigrað hæsta fjall veraldar. Komið'i heilir heim. E.s. Bjössi minn, við sáum í bréfi til leiðangursins að menn eru byrjaðir að fyrirgefa þér ýmsa hluti. Við fyrirgefum þér líka að þú skuli koma of seint til vinnu. Við fyrirgefum þér líka þetta með skráningarforritið. Við fyrirgefum þér líka flest annað sem við þurfum að fyrirgefa þér. Starfsfólk ÍTR F-11. Til leiðangursmanna á Everest. Sendum ykkur okkar hamingjuóskir með frábært afrek. Höfum verið með ykkur í huganum allan tímann, óskum ykkur góðrar heimkomu og hlökkum til að lesa ferðasöguna. Kveðja frá Eskifirði, Arngrímur Blöndahl Guðjón Blöndahl Guðjón Anton Gíslason Sælir strákar. Sendum ykkur okkar bestu óskir með frábæran árangur. Höfum fylgst með ykkur á netinu frá byrjun. Kveðja Starfmenn Baugs ehf. Til hamingju með afrekið strákar. Hallgrímur, e.t.v. verður þetta til að einhverjir bætist við í Íslenska Alpaklúbbinn. Bjö Einar og Hallgrímur! Hjálparsveit skáta Hveragerði sendir leiðangursmönnum öllum bestu kveðjur þá sérstaklega þeim þremenningum sérstakar toppkveðjur. Einar, Björn og Hallgrímur. Sælir strákar! Bestu hamingjuóskir með árangurinn úr Fiskakvíslinni til ykkar allra. Við látum okkur nægja að labba á Ými og hugsa til ykkar Everest faranna og látum ykkur um erfiðið. Til hamingju með árangurinn. Fyrir hönd fólksins í Miðdal, Til hamingju med þrekvirkið. Ég hef setið spenntur við tölvuna og fylgst með hverju spori, maður getur ekki annað en verið hreykinn af ykkar afreki og því ad vera Íslendingur á stundu sem þessari. Gangi ykkur sem allra best á leiðinni niður og svo heim! Stay warm" eru Sælir afreksmenn, Hæ og hó Það hefur löngum verið sagt að það næði um menn á toppnum, en þið látið það vonandi ekki mikið á ykkur fá. Þetta afrek er frábært, þakkir til ykkar allra að deila þessu með okkur hinum sem lítum upp til ykkar, í orðsins fyllstu merkingu! Ef maður fann einhvern tíma fyrir þjóðarstolti þá var það þegar þið náðum toppnum. Þið eruð hraustir menn". Til hamingju með árangurinn. Til lukku með toppinn" strákar. Gangi ykkur vel heim. Til hamingju Fjallakóngar, Hallgrímur og Hörður og hinir strákarnir, Ykkur tókst að sigra fjallið. Það var stórkostlegt. Til hamingju með það. Sérstakar árnaðaróskir til Hallgríms. Hallgrímur! Hamingjuóskir frá Bangkok Bangkok Sælir strákar. Einar, Hallgrímur og Björn. Hallgrímur og Hörður, Allt er gott, ef endirinn er góður. Samgleðjumst ykkur og félögum ykkar og sendum ykkur hjartanlegar hamingju- og heillaóskir, sérstakar afmælisóskir til Grímsa. Góðar kveðjur, Sælir drengir. Kæru Everestfarar, Björn, Einar og Hallgrímur. Til hamingju strákar með þetta frábæra afrek. Við vonum að þið séuð allir hressir og að heimferðin gangi vel. Biðst afsökunar á hversu seint þessar hamingjuóskir koma. Við í Björgunarsveitinni Kyndli Mosfellsbæ viljum óska ykkur til hamingju með þetta glæsilega afrek. Við værum örugglega búnir að fara á Everest en snjóbílarnir ganga frekar illa í svona mikilli hæð. Fyrir hönd Björgunarsveitarinnar Kyndils Baldur Hauksson Kæru leiðangursmenn! Til hamingju með þennan frábæra árangur! Gangi ykkur vel niður! Til hamingju strákar. Kveðja frá Hvammstanga Íslendingar staddir í Himalaya. Til hamingju með að komast upp brekkuna, sem ég efaðist ekki um að ykkur tækist, ef veður gæfist. Hallgrímur lifðu heill og hátt á afmælisdaginn. |