Edda Falak og Edda Björgvins skemmtu sér

Það var mikið fjör á sýningu Listafélags Verzlunarskóla Íslands, Allir …
Það var mikið fjör á sýningu Listafélags Verzlunarskóla Íslands, Allir á svið! Samsett mynd

Lista­fé­lag Verzl­un­ar­skóla Íslands frum­sýndi gam­an­sýn­ing­una All­ir á svið! eft­ir Michael Frayn í þýðingu Gísla Rún­ars Jóns­son­ar síðastliðinn föstu­dag. Hlátra­sköll­in úr saln­um heyrðust langt út á götu enda þrusu­stemn­ing. 

Nem­end­ur lista­fé­lags­ins hafa unnið hörðum hönd­um að upp­setn­ingu sýn­ing­ar­inn­ar al­veg frá því í sum­ar und­ir leik­stjórn þeirra Ní­els Thi­baud Girerd og Starkaðar Pét­urs­son­ar. 

„Þetta fjall­ar um leik­hóp, sem er að setja upp leik­rit. Þetta er leik­rit í leik­riti,“ seg­ir Andrea Ösp, meðlim­ur Lista­fé­lags Verzl­un­ar­skóla Íslands. „Þetta er bráðfyndið og fær áhorf­end­ur til að gleyma stað og stund.“

Mörg þekkt and­lit létu sjá sig og þar á meðal Edda Björg­vins­dótt­ir og Björg­vin Franz Gísla­son, sem bæði fóru með hlut­verk í upp­færslu Þjóðleik­húss­ins fyr­ir 20 árum. Edda Björg­vins­dótt­ir var þó ekki eina þekkta Edd­an á svæðinu, en Edda Falak kíkti einnig á upp­færslu Verzl­un­ar­skól­ans á gam­an­sýn­ing­unni.

Gunnar Hansson og Þorsteinn Bachmann.
Gunn­ar Hans­son og Þor­steinn Bachmann. Ljós­mynd/​Hild­ur Hólm og Mar­grét Bára
Leikstjórar sýningarinnar, Starkaður Pétursson og Níels Thibaud Girerd.
Leik­stjór­ar sýn­ing­ar­inn­ar, Starkaður Pét­urs­son og Ní­els Thi­baud Girerd. Ljós­mynd/​Hild­ur Hólm og Mar­grét Bára
Björg Magnúsdóttir lét sig ekki vanta.
Björg Magnús­dótt­ir lét sig ekki vanta. Ljós­mynd/​Hild­ur Hólm og Mar­grét Bára
Sena úr Allir á svið!
Sena úr All­ir á svið! Ljós­mynd/​Hild­ur Hólm og Mar­grét Bára
Gunnar Hansson og Jói Jóhannsson.
Gunn­ar Hans­son og Jói Jó­hanns­son. Ljós­mynd/​Hild­ur Hólm og Mar­grét Bára
Nemendur Listafélags Verzlunarskóla Íslands að lokinni sýningu.
Nem­end­ur Lista­fé­lags Verzl­un­ar­skóla Íslands að lok­inni sýn­ingu. Ljós­mynd/​Hild­ur Hólm og Mar­grét Bára
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda