Steinunn Jónsdóttir hefur látið mikið að sér kveða á ólíkum sviðum tónlistarinnar síðastliðin ár. Hún sló fyrst í gegn með reggíhljómsveitinni Amabadama árið 2014, en lag sveitarinnar, Hossa Hossa, náði öllum út á dansgólfið, og síðar með rappsveitinni Reykjavíkurdætrum. Meira.