Róbert Wessman fjárfestir og forstjóri Alvogen og unnusta hans, Ksenia Shakhmanova, eiga von á barni. Róbert birti bumbumynd af þeim á Facebook-síðu sinni.
Parið hefur verið töluvert í fréttum en þau trúlofuðu sig í fyrra eins og sagt var frá á mbl.is, fluttu, hófu vínrækt og fleira. Fyrir eiga þau fjögur börn.