Frasakóngur Íslands og almannatengill, Jón Gunnar Geirdal, og unnusta hans, Fjóla Katrín Steinsdóttir sálfræðingur, eiga von á barni.
Fyrir á parið fjögurra ára gamlan son en Jón Gunnar á tvö börn með fyrri konu sinni.
Von er á barninu í júlí.
Barnavefurinn óskar þeim hjartanlega til hamingju með óléttuna.