Metnaðarfullt steypiboð hjá Wessman

Ksenia Shak­hmanova og Róbert Wessman eiga von á dreng.
Ksenia Shak­hmanova og Róbert Wessman eiga von á dreng.

Róbert Wessman forstjóri Alvogen og unnusta hans, Ksenia Shak­hmanova, eiga von á barni í apríl. Vinir og fjölskylda komu parinu á óvart með metnaðarfullu steypiboði í gær á heimili þeirra á Arnarnesinu. 

Parið á von á dreng og var blái liturinn allsráðandi í boðinu. Mikill metnaður var lagður í veitingar og skreytingar. Þar var til dæmis glæsileg kaka á tveimur hæðum skreytt með sykurmassa, litlir hamborgarar og snittur. 

Heimilið var líka skreytt með bláum stjörnum og blöðrum. 

Barnavefurinn óskar parinu til hamingju með drenginn sem er væntanlegur í heiminn í næsta mánuði. 

Glæsileg kaka með sykurmassakremi var á boðstólnum í veislunni.
Glæsileg kaka með sykurmassakremi var á boðstólnum í veislunni.
Gleðin var við völd í steypiboðinu.
Gleðin var við völd í steypiboðinu.
Vinir fjölskyldunnar létu sig ekki vanta.
Vinir fjölskyldunnar létu sig ekki vanta.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda