Eiga von á strák

Amy Schumer á von á litlum strák.
Amy Schumer á von á litlum strák. AFP

Leikkonan Amy Schumer og eiginmaður hennar Chris Fischer eiga von á strák. Schumer tilkynnti um kynið á ófæddu barni sínu á samfélagsmiðlum um helgina.

Hún var lúmsk en hún setti setninguna neðst í langri færslu um aðbúnað kvenna á sveitabæjum sem þjónusta skyndibitakeðjuna Wendy's.

Schumer og Fishcer eiga von á sínu fyrsta barni. Schumer hefur verið mjög veik alla meðgönguna og þjáðst af alvarlegustu tegund af meðgönguógleði. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda