Mætt til vinnu 2 vikum eftir barnsburð

Amy Schumer er dugleg að birta myndir úr móðurhlutverkinu á …
Amy Schumer er dugleg að birta myndir úr móðurhlutverkinu á Instagram. skjáskot/Instagram

Grínleikkonan Amy Schumer fékk ekki bara jákvæð viðbrögð þegar hún birti mynd af sér á Instagram eftir uppistand á sunnudaginn. Það vakti athygli að Schumer var mætt til vinnu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn 5. maí. Fannst sumum hún hafa farið fullsnemma af stað. 

Má sjá athugasemdir við mynd Schumer eins og að það sé mjög stutt síðan hún fæddi barn og hversu lengi hún ætti að vera heima hjá barni sínu áður hún færi að vinna aftur. 

Grínleikkonan tekur athugasemdunum létt og grínast með það í athugasemdum við myndina að hana hafi alltaf langað að verða fyrir mömmusmánun. Margar konur standa hins vegar með Schumer og fær hún mun fleiri jákvæð viðbrögð en neikvæð fyrir að stíga á svið svo snemma eftir barnsburð. 

View this post on Instagram

Pic from tonight by @hewasfunny I’m back!

A post shared by @ amyschumer on May 20, 2019 at 6:59pm PDT

View this post on Instagram

Guys what are we doing tonight? #schumerpump #ootd @stassischroeder

A post shared by @ amyschumer on May 18, 2019 at 7:37am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda