Bubbi með börnin á bakinu

Bubbi Morthens ber nöfn barna sinna á bakinu.
Bubbi Morthens ber nöfn barna sinna á bakinu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens birti á dögunum mynd af húðflúri á baki sínu þar sem nöfn allra barna hans standa.

Bubbi á sex börn með tveimur konum. Úr fyrra hjónabandi sínu á hann þau Hörð, Grétu og Brynjar. Hann er nú giftur Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og eiga þau dæturnar Aþenu Lind og Dögun París saman. Hrafnhildur á svo Isabellu úr fyrra sambandi. 

Bubbi er ekki aðeins faðir heldur eignaðist hann sitt fyrsta barnabarn síðastliðið haust, er Gréta dóttir hans eignaðist dótturina Veru.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda