Karlotta prinsessa byrjuð í skólanum

Karlotta byrjar í skóla í dag.
Karlotta byrjar í skóla í dag. mbl.is/AFP

Fyrsti skóladagur Karlottu prinsessu, dóttur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju, var í dag. Karlotta litla gekk í skólann með foreldrum sínum og eldri bróður, Georg, og tók í höndina á skólastjóranum þegar í skólann var komið. Katrín fylgdi börnum sínum í skólann, en hún náði ekki að fylgja Georg litla á fyrsta skóladeginum hans fyrir tveimur árum þar sem hún þjáðist af mikilli morgunógleði. 

Karlotta gengur í sama skóla og bróðir hennar, Thomas's Battersea, en hún hefur hlakkað mikið til að fara í stóra skólann með honum. 

Fjölskyldan gengur saman í skólann.
Fjölskyldan gengur saman í skólann. AFP
Karlotta heilsar skólastjóranum.
Karlotta heilsar skólastjóranum. AFP
Systkinin voru kampakát á fyrsta skóladeg haustsins.
Systkinin voru kampakát á fyrsta skóladeg haustsins. AFP
Karlotta var smá feimin.
Karlotta var smá feimin. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda