Búin að missa 45 kíló frá fæðingu barnsins

Jessica Simpson og dóttir hennar Birdy.
Jessica Simpson og dóttir hennar Birdy. skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Jessica Simpson hefur misst 45 kíló á þeim 6 mánuðum sem liðnir eru frá því að hún átti dóttur sína Birdy. Hún segist vera stolt af árangrinum og að sér líði eins og sjálfri sér aftur. 

Simpson segir frá því að hún hafi orðið rúmlega 108 kíló þegar hún var þyngst á meðgöngunni. Hún hefur verið dugleg að borða hollt fæði og hreyfa sig eftir fæðinguna, en Birdy er hennar þriðja barn. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda