Edda Sif og Vilhjálmur eiga von á barni

Edda Sif Pálsdóttir á von á barni.
Edda Sif Pálsdóttir á von á barni. mbl.is/Ómar Óskarsson

RÚV-parið Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni. Edda Sif og Vilhjálmur hafa verið saman í nokkur ár en þau hafa meðal annars bæði unnið í Landanum, Edda Sif sem dagskrárgerðarkona en Vilhjálmur sem tökumaður. 

„Fallega Edda mín,“ skrifaði Vilhjálmur á Facebook og birti mynd af Eddu Sif léttklæddri með bumbuna út í loftið. 

Barnavefur Mbl.is óskar parinu til hamingju með væntanlegan erfingja. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda