Með 4 ára dóttur sína á brjósti

Coco Austin.
Coco Austin. Skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Coco Austin er enn með 4 ára dóttur sína, Chanel, á brjósti. Coco birti mynd af dóttur sinni á brjóstinu á Instagram um helgina og hefur fengið blendin viðbrögð. Chanel litlu á fyrirsætan með eiginmanni sínum Ice-T.  

„Á þessum tímum sem okkur líður eins og heimurinn sé að enda, sækið í eins mikla ást og þið getið. Ég veit að það eru mæður þarna úti sem munu kunna að meta þessa mynd. Ég hef fengið mikla athygli í brjóstagjafarsamfélaginu og fæ fullt af tölvupóstum frá konum/mæðrum sem finnst gott hjá mér að opna umræðuna um þetta,“ skrifaði Coco í færslu sinni.

Hún segir dóttur sína aðeins fá brjóstið þegar henni liði illa og þurfi eitthvað til að láta sér líða vel. Hún tekur fram að dóttir hennar borði líka venjulegan mat og elski kjöt. 

View this post on Instagram

At a time when the world feels like its coming to an end.. suck up as much love as you can! I know the moms out there will appreciate this pic! Ive been getting alot of props in the breasfeeding community and get tons of emails from woman/moms appreciating me bringing light to the subject .. I write a baby blog about my journey with Chanel and soon I will write about what it's like to continue boob time with a 4 year old.. I get tons and tons of requests that want me to speak on it! At this point in nursing its just for comfort and believe me the girl loves meat so its not like she isnt eating real food...😁Thank you to all that understand my view.. i see most of you are so eager to side with me and I too root for you in your journey as well.. Us moms are connected 💗 #breastfeedingforcomfort #weenwhentheyareready #toddlerbreastfeeding #boobtime #nursingmom #proudmama #teammommy

A post shared by Coco (@coco) on Mar 13, 2020 at 9:02am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda