Jóhanna og Geir eignuðust stúlku

Jóhanna og Geir eignuðust sitt fyrsta barn þann 17. mars.
Jóhanna og Geir eignuðust sitt fyrsta barn þann 17. mars. Skjáskot/Instagram

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir og kærasti hennar Geir Ulrich eignuðust stúlku nú á dögunum. Jóhanna tilkynnti fæðingu dótturinnar á Instagram í dag. Þetta er fyrsta barn þeirra saman.

Heilbrigð stúlka kom í heiminn 17. mars og mældist hún 16 merkur og 51,5 cm. Öllum heilsast vel og viljum við þakka öllum ljósmæðrum sem komu að fæðingunni, þær voru ómetanlegar. Jóhanna stóð sig eins og hetja og ég hef aldrei verið jafn stoltur á ævinni,“ skrifar Geir í færslu sinni á Instagram.

Barnavefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda