Barn Elons Musks og Grimes komið í heiminn

Elon Musk og Grimes eignuðust son.
Elon Musk og Grimes eignuðust son. AFP

Athafnamaðurinn Elon Musk greindi frá því á Twitter að barn hans og tónlistarkonunnar Grimes væri komið í heiminn. 

Musk sagði að móður og barni heilsaðist vel. Forvitnir fylgjendur Musks á Twitter spurðu hvort það væri drengur eða stúlka og einnig hvort þau væru búin að gefa barninu nafn. Musk sagði að lítill drengur hefði komið í heiminn og hann hefði fengið nafnið X Æ A-12 Musk. 

Þetta er sjötti sonur Musks en fyrsta barn tónlistarkonunnar. Musk eignaðist fimm syni með fyrrverandi eiginkonu sinni Justine, en frumburður þeirra lést aðeins 10 vikna gamall.


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda