Steindi Jr. eignaðist sitt annað barn

Steindi Jr. er búinn að eignast annað barn.
Steindi Jr. er búinn að eignast annað barn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr. eins og hann er kallaður, og kona hans, Sigrún Sigurðardóttir, eru búin að eignast sitt annað barn. Fyrir eiga þau dótturina Ronju Nótt sem er fædd 2014.

„Við gætum ekki verið hamingjusamari með nýja fjölskyldumeðliminn og ég gæti ekki verið stoltari af Sigrúnu að hafa gengið í gegnum þetta aftur. Þvílíkt hörkutól 💪
Móðir og barni heilsast vel,“ segir Steindi Jr. á Instagram-síðu sinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda