Mjög metnaðarfull skírn hjá Ace Wessman

Ksenia Shakhmanova og Róbert Wessman með soninn Róbert Ace.
Ksenia Shakhmanova og Róbert Wessman með soninn Róbert Ace. Ljósmynd/Faceook

Sonur Róberts Wessman forstjóra Alvogen og Kseniu Shakhmanova, Róbert Ace, var skírður í gær. Af því tilefni var haldið metnaðarfull skírn fyrir drenginn á Íslandi. 

Í skírninni var blátt litaþema, sérmerktar servéttur, glæsileg skírnarkaka með sykurmassa og blöðruskreytingar sem bjuggu til einstaka stemningu. 

Eins og sést á myndunum hefur drengurinn vaxið og dafnað. Barnavefur mbl.is óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju með skírn drengsins. 

Ljósmynd/Facebook
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda