Tvíburar Hörpu Kára komnir í heiminn

Harpa Káradóttir eignaðist tvíbura.
Harpa Káradóttir eignaðist tvíbura.

Förðunarmeistarinn Harpa Káradóttir og Guðmundur Böðvar Guðjónsson eignuðust tvíbura á fimmtudaginn síðastliðinn.


Börnin eru drengir og eru eineggja. Fyr­ir á Harpa eitt barn og því fara þau úr því að vera þriggja manna fjöl­skylda yfir í það að vera fimm manna fjöl­skylda. 

„Og allt í einu eru þeir bara komnir til okkar. Við Guðmundur Böðvar trúum varla okkar eigin augum. Litlu kraftaverkin okkar,“ skrifaði Harpa við fyrstu myndina sem hún birtir af þeim. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda