Annie Mist og Frederik eignuðust dóttur

Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Aegidius.
Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Aegidius. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því í dag að hún og kærasti hennar, crossfitkappinn Frederik Aeg­idius, hefðu eignast dóttur. Annie Mist og Frederik greindu frá því í febrúar að von væri á barni hinn 5. ágúst. 

„Velkomin í heiminn Stelpa Frederiksdóttir,“ skrifaði Annie Mist meðal annars þegar hún greindi frá því að dóttir hennar væri fædd. 

Mbl.is óskar foreldrunum til hamingju með frumburðinn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda