Segist ekki geta orðið ólétt aftur

Meðgangan var Schumer mikil þrautarganga.
Meðgangan var Schumer mikil þrautarganga.

Amy Schumer segist hafa ákveðið að hún gæti ekki gengið með fleiri börn en hún eignaðist sonin Gene fyrir ári síðan.

Í nýlegu viðtali segist Schumer hafa farið í gegnum tæknifrjóvgun og að það hafi verið mjög erfið lífsreynsla fyrir hana. „Ég held að ég geti ekki farið í gegnum það aftur,“ sagði hún og bætti við að hún og eiginmaður hennar væru að íhuga aðrar leiðir en í augnablikinu eins og til dæmis staðgöngumæðrun en ætli að bíða aðeins með það.

Meðganga Schumer var einnig mjög erfið. Hún var lögð inn á sjúkrahús tíu sinnum vegna alvarlegrar morgunógleði. Þá glímir hún einnig við legslímuflakk (endometriosis) og legslímu- og vöðvavillu (adenomyosis). „Líklega gæti ég átt barn aftur en það gæti gengið að mér dauðri,“ sagði Schumer.

View this post on Instagram

I’ve been ordering towels from the 90s and it’s making me so happy. Recognize this towel?

A post shared by @ amyschumer on Aug 13, 2020 at 8:11pm PDT



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda