Lea Michele eignaðist son

Lea Michele
Lea Michele DANNY MOLOSHOK

Glee stjarnan Lea Michele eignaðist son hinn 20. ágúst. Þetta er fyrsta barn Michele og eiginmanns hennar Zandys Reichs en þau giftu sig fyrir ári. Sonurinn hefur hlotið nafnið Ever Leo.

Sagt er að fjölskyldan sé bæði hamingjusöm og heilbrigð. „Þau eru mjög þakklát. Barnið er vært enn sem komið er,“ segir heimildarmaður. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda