Gummi Ben orðinn afi

Guðmundur Benediktsson er væntanlega í skýjunum.
Guðmundur Benediktsson er væntanlega í skýjunum. Mynd/mbl.is

Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi og knattspyrnusérfræðingur, og eiginkona hans Kristbjörg Ingadóttir eru orðin afi og amma. Sonur þeirra, Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir eignuðust lítinn dreng í nótt, 18. september.

Guðlaug greindi frá gleðifréttunum á Instagram fyrr í dag og segir foreldrana vera yfir sig ástfangna af drengnum. Barnavefurinn óskar fjölskyldunni innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda