Kristbjörg og Aron eignuðust þriðja soninn

Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir.
Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir.

Aron Ein­ar Gunn­ars­son fyr­irliði ís­lenska landsliðsins í fót­bolta og Krist­björg Jón­as­dótt­ir einkaþjálf­ari eignuðust í dag sitt þriðja barn. Þau eignuðust son en fyrir eiga þau synina Ólíver og Tristan. 

Aron tilkynnti um fæðingu sonarins á Instagram í dag. „Nú eigum við annan dreng til að elska og deila lífinu með. Ólíver og Tristan eru báðir svakalega að hitta nýja litla bróður sinn,“ skrifaði Aron. 

Aron, Kristbjörg og strákarnir eru búsett í Katar en Aron spilar með liðin Al Arabi um þessar mundir. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda