Óléttan í Vinum falin misvel

Lisa Kudrow og Courtney Cox urðu báðar óléttar en þó …
Lisa Kudrow og Courtney Cox urðu báðar óléttar en þó ekki á sama tíma. Ólétta Kudrow var skrifuð inn í söguþráðinn. Ljósmynd/Imdb

Það þarf oft skapandi lausnir til þess fela þungun leikkvenna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Leikkonurnar Lisa Kudrow og Courteney Cox úr Vinum urðu báðar óléttar á meðan þættirnir voru í sýningu en mismunandi aðferðum var beitt til þess að fela óléttuna. 

Lisa Kudrow var ólétt árið 1997. Í stað þess að fela þungun hennar með ýmsum blekkingum var þungunin skrifuð inn í söguþráð þáttanna. Persóna hennar, Phoebe, á þó ekki von á barni sjálf heldur gengur hún með þríbura fyrir bróður sinn en hann er kvæntur eldri konu. 

Monicu, persónu Courtney Cox, gengur illa að verða ólétt í þáttunum Vinum. Þegar Cox átti síðan von á einkadóttur sinni var það ekki skrifað inn í lokaþáttaröðina. Í stað þess var reynt að fela óléttuna með fatnaði, stundum gekk það illa og ansi ljóst að Cox var ólétt. 

Courtney Cox (lengst til hægri) var klædd í víð föt …
Courtney Cox (lengst til hægri) var klædd í víð föt í lokaþáttum Vina. Ljósmynd/Imdb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál