Sólveig og Jakob eignuðust stúlku

Sólveig og Jakob eignuðust stúlku.
Sólveig og Jakob eignuðust stúlku. Skjáskot/Instagram

Uppistandarinn Jakob Birgisson og unnusta hans Sólveig Einarsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn nú á dögunum. Í heiminn kom lítil stúlka sem hefur fengið nafnið Herdís. 

Jakob hef­ur getið sér gott orð í skemmt­ana­brans­an­um síðustu ár með uppi­st­ands­sýn­ingu sinni Meist­ari Jakob. Jakob var einn af höf­und­um Ára­móta­s­kaups­ins 2019 og var þar með sá yngsti til að koma að því, 21 árs gam­all. Jakob stýrði einnig Sumarsögum á Rás 2 í sumar.

Barnavefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda